Um Belle.is

Orðið „belle“ kannast eflaust margir við en nafn síðunnar er tekið úr frönsku og þýðir einfaldlega fallegt. Vefsíðan var stofnuð snemma árs 2015 af Rannveigu Hafsteinsdóttur sem þá var eini greinahöfundurinn. Í febrúar 2016 og í janúar 2017 tók Belle.is þó stakkaskiptum þegar fleiri frábærir pennar bættust í hópinn. Nú ættu flestir, ef ekki allir, að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hér á síðunni.

Markmið Belle.is er að hafa jákvæðar og skemmtilegar umfjallanir um allt á milli himins og jarðar og höfum við það að leiðarljósi inn í framtíðina þar sem sérstök áhersla er lögð á góð vinnubrögð, hreinskilni og heiðarleika. Vonandi nýtur þú þess að líta við hér á Belle.is og endurtekur heimsókn þína von bráðar! 

 

Fylgdu okkur á


Follow