Eldri færslur eftir merkjum fyrir Women´secret

Þessi stutta eftir dvala….

Ég játa mig sko sannarlega lélega í bloggi seinustu vikur! Ástæðan er sú að það eru búnar að vera miklar breytingar í lífinu eins og gengur og gerist hjá fólki. Flutningar, breyttir fjölskylduhagir og ný vinna er það sem hefur átt hug minn allann og því hefur gefist lítill tími í skrif.

En ég er byrjuð að vinna í Springfield og Women´ secret í Smáralind og ætla að vera dugleg að sýna ykkur nýjungar þaðan á Insta (katrin.bjarkadottir). Síðan er sumarið á næsta leiti og eflaust margir (þar á meðal ég) að leggja frá sér vetrarfeldinn og byrjaðir að huga að ,,bikiní season“! Hlakka svo til að sýna ykkur öll fallegu bikiníin sem við fáum í Women´secret!

Ætla að hafa þetta stutt í kvöld en lofa fuglum og fiðrildum á komandi vikum….mikið að breytast, allskonar nýjungar og ef ég á að vera hreinskilin þá finnst mér ég ver að læra á lífið uppá nýtt……er það ekki bara jákvætt?

 


Katrín Bjarka

Netfang: katrin@belle.is

Instagram: katrin.bjarkadottir

Facebook: www.facebook.com/katrinbjarkad

 

 

Fylgdu okkur á


Follow