Eldri færslur eftir merkjum fyrir traveling

Helgi í London

Við JD áttum langa helgi fyrir ekkert svo löngu síðan svo við ákváðum að nýta tækifærið og fara til London yfir helgina og gista í 1 nótt. Við vorum ekkert með neitt sérstakt planað heldur ætluðum við bara að fara til að njóta. Við gistum á London Marriott Hotel Park Lane sem var ótrúlega krúttað kósý hótel rétt við Oxford Street – ég skal segja ykkur betur frá því næst. 

Við röltum um Oxford street, Covent Garden og Hyde Park og nutum þess bara að fara á góða veitingastaði og bara labba um og stoppa ef við sáum eitthvað sniðugt. Svo eyddum við alveg góðum tíma í Spa-inu á hótelinu líka. Rosa næs!

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

 

Fylgdu okkur á


Follow