Eldri færslur eftir merkjum fyrir style

Dress: Neutral

//Færslan er ekki kostuð

Þetta dress hér er búið að vera go to dressið mitt síðustu mánuðina – ég gjörsamlega fæ ekki nóg af því! Því fannst mér tilvalið að deila því hérna með ykkur! 

Kápa: Hobbs // Trefill: Louis Vuitton // Peysa: Jigsaw // Buxur: Topshop // Taska: Gucci // Hanskar: M&S // Stígvél: Kaitlyn Pan 

Þetta er mjöglega full vetrarlegt fyrir sumarmánuðina en þar sem veðrið á Íslandi er ekki búið að vera gott undanfarið þá ákvað ég nú bara að deila því samt! 

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Dress: Dinner date

//Færslan er ekki kostuð

Er ekki annars kominn tími á dessfærslu? Það er víst komið mjög langt síðan síðast…

Blússa: Cleopatra, Selfossi // Jakki: Zara // Buxur: Cleopatra Selfossi // Skór: Timberland

Ég við meina að þetta sé algjörlega klassískt íslenskt dress. Svört frá toppi til táar!

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Dress: Phonebooth

//Færslan er ekki kostuð

Jæja, fyrsta bloggið á nýju ári. Það var nú ekki planið hjá mér að taka mánuð í pásu en eitthvernveginn endaði það nú samt þannig. Ég náði mér í tvær slæmar flensur með stuttu millibili og svo var skólinn að byrja aftur hjá mér með öllu sem því fylgir. Janúar er nú ekkert svo spennandi mánuður svo ég ætla að halda því fram að þið hafið ekki misst af miklu hjá mér. Eigum við ekki að segja að janúar hafi bara verið „trial mánuður“ og núna verður restin af árinu tekin með trompi 😉 

Skór: Zara // Buxur: Zara // Taska: Givenchy // Peysa: Zara // Hattur: Top-Shop // Jakki: Zara

 

Það er alveg nóg í gangi hjá mér næstu daga. Við JD ætlum að kíkja til London á morgun og ætlum að gista eina nótt. Síðan er ég að fara til Íslands eftir viku og mig hlakkar mjög til að sýna ykkur frá því öllu!

 

Endliega likeið María Ósk: Blogg á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

Haustjakki og haustfögnuður

Fyrir stuttu skrapp ég á stórglæsilegan haustfagnað Bestseller þar sem við fengum að fá smjörþefinn af haustinu hjá þeim en haustfagnaðurinn var haldinn á Mathúsi Garðabæjar. Ég hef ekki farið leynt með skoðanir mínar á matnum þar enda ekki annað hægt en að vera hrifin/n af honum! 🙂 

Við fengum litla kynningu á nýrri línu sem var að koma í Vero Moda en sú lína heitir Aware og leggur áherslu á klassískar gæða og tímalausar flíkur sem eru unnar úr endurnýjan- eða endurnýtanlegum efnum. Við fengum einn bol úr Aware línunni með okkur heim frá boðinu og ég er varla búin að fara úr mínum síðan hann er svo þægilegur. Mig langaði síðan að sýna ykkur betur nýja haustjakkann minn úr Vila sem ég féll einmitt fyrir á haustfagnaðinum ásamt Aware bolnum mínum en fyrst langaði mig að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég smellti af á fagnaðinum sjálfum. Þið getið smellt á myndirnar til að stækka þær.

Dressið mitt er síðan mjög mikið ég þar sem það einkennist af klassískum og þægilegum sniðum og er að sjálfsögðu svart og hvítt… en ekki hvað!

Objcarol Coatigan var bara að lenda í Vila en hann er hinn fullkomni haustjakki fyrir mig. Hann er ekki of hlýr og ekki of kaldur enda er hann fóðraður að innan og loðinn að utan. 

Áferðin á honum er rosalega skemmtileg enda pínu eins og sloppur að utan – I love it!

Hvíti bolurinn er síðann hinn fallegi Aware bolur sem ég fékk í boðinu en hann er hvorki meira né minna en gerður úr trefjum sem eru unnar úr plöntum sem eru fljótar að endurnýja sig eins og Eucalyptus og kallast Tencel. Bolurinn mun brotna algjörlega niður í umhverfinu þegar honum er fargað en efnið er virkilega mjúkt viðkomu. Eins og ég segi – ég er varla búin að fara úr honum frá því ég fékk hann svo ég skellti mér í Vero Moda í gær og nældi mér í einn svartan og einn gráan Aware bol. Bolurinn er í stærð Large fyrir þá sem vilja vita en ég vil alltaf hafa svona stuttermaboli vel víða á mér.

Buxurnar sem ég er í eru síðan hinar dásamlegu Play Jeggings frá Oroblu. Þetta eru búnar að vera uppáhalds buxurnar mínar í sumar alveg klárlega! Ég var búin að lofa að sýna ykkur þær betur þegar ég keypti þær en mig minnir að ég hafi ekki gert það enn! Ég tók mínar í small og þær smellpassa eins og flís við rass. Hér er ég búin að bretta upp á þær til að sýna skóna aðeins en þær ná annars alveg niður fyrir ökla.

Klassískt og þægilegt dress – svona líður mér best! 🙂

 Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

Dress: Tigris kjóll

Ég er ekki frá því að þessi kjóll hafi verið bestu kaup sumarsins. Það er ekkert við hann sem ég elska ekki. Liturinn, mynstrið, opna bakið… nefnið það – hann tikkar í öll box! Hvað finnst ykkur?

I’m pretty sure this dress has been the best purchase I’ve done this summer. There is nothing about this dress I don’t like. The colour, pattern, the open back… you name it! It ticks all the boxes. What do you think?

Dress: ASOS // Belt: Gucci // Shoes: Kenzo

 

Dress: Chicen Itzá

//Færslan er ekki kostuð

Ég var því miður ekki dugleg að taka dress myndir í Mexíkó, en hér er þó eitt af þeim dressum sem ég klæddist í ferðinni. Einhvernvegin passaði þetta outfit 100 prósent inn í þema dagsins – en þessum degi þarna eyddum við einmitt í skoðunarleiðangur um Chichen Itzá sem ég ætla að segja ykkur betur frá í næsta bloggpósti. 

Unfortunately I didn’t take a lot of outfit photos while in Mexico, but here is one of the few I did take photos of. Somehow this outfit totally matched the theme of the day – we were sightseeing at Chichen Itzá which I’ll tell you more about in my next blog post.

Shoes: Nike // Shirt: H&M  // Shorts: Zara 
Belt: Gucci // Sunglasses: Dior

Ég veit ekki hvort þið sjáið það á myndunum en ég var gjörsamlega að svitna út í eitt! Það var ekki ský á himni á þessu svæði. Vorum líka alveg útí skógi og það var engin gola allan daginn svo við vorum gjörsamlega að bráðna þarna úti. Haha!

I don’t know if you can tell but I was sweating like a pig ! This was out in the jungle and there was no cloud in sight and no breeze at all so we were literally melting out there in the heat. Haha!

 

Fylgist með á Facebook á María Ósk: Blogg

Outfit: Pretty in pink

//Færslan er ekki kostuð

Heil og sæl! Nú er ég komin til Íslands eftir tvær frábærar vikur í Mexíkó. Örvæntið ekki þó ég hafi ekki látið heyrast mikið í mér þegar ég var úti eins og ég var búin að lofa (sorry, loforð mín þýða greinilega ekkert), því ég er búin að vera að taka helling af myndum og skrifa bloggpósta handa ykkur sem koma inn á næstunni. Ég ákvað að það væri skemmtilegra að deila þessu í nokkrum færslum í staðin fyrir að fjalla um ferðina í einu lagi. Þannig ég er á fullu núna að fara í gegnum allar myndirnar sem ég tók úti og skipta þeim upp. Þær eru margar – trúið mér. Hér á meðan er eitt dress frá Mexíkó. Bleikt og sætt.

Hi everybody! I’m back in Iceland now after two amazing weeks in Mexico. Im so sorry I haven’t been posting much from there like I promised I would (my promises mean nothing apparently), but I have been working on a bunch of blogposts about the trip which are coming here soon. I have a lot to show you guys! But in the meantime – take a look at this outfit from my trip. It’s pink and absolutely beautiful. 

Body: Asos // Shorts: Asos  // Belt: Gucci  // Bag: YSL  //Shoes: Kenzo

Fylgist svo með á næstunni þar sem þið eigið von á mjörgum skemmtilegum myndum frá Mexíkó! Þið getið lesið eldra blogg um ferðina mína HÉR 

Stay tuned for more blogposts about the trip and click HERE to read an older one.

 

Fylgið mér á Facebook HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Fields of yellow

//Færslan er ekki kostuð

DSC00637 copy

DSC00671 copy

DSC00652 copy

DSC00668 copy

DSC00639 copy

DSC00672 copy

Það að búa í frekar litlum bæ þýðir að það er ekki langt sem þarf að keyra til þess að komast út í sveit. Við JD tókum pínu bíltúr um daginn og keyrðum aðeins um sveitina hérna í Englandi. Djöfull var það kósý. 

Living in a pretty small town means living not so far from the country side. JD and me took a short drive outside of town the other day and enjoyed some fresh air and beautiful nature. So cozy!

mariaosk

 

Fylgið mér á María Ósk: Blogg á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

Kenzo Espadrilles

//Færslan er ekki kostuð

Munið þið eftir þegar ég var í London um daginn? Og ég fór heim með einn lítinn Kenzo poka? Ef þið munið eftir því, þá er loksins komið að því að sýna ykkur það sem var í þessum blessaða poka. Það eru semsagt þessir skór hérna. Þetta eru sumarskórnir mínir 2017. 

Do you remember when I was in London last month? And I came home with one small Kenzo bag? Well, if you do remember that, then you’re in luck. I’m gonna show you what was in that bag. Which are these shoes here. My summer shoes for 2017.

DSC_0417

DSC_0415

Í fyrra keypti ég alveg eins skó, nema úr bleiku rúskinni í staðin fyrir leðri. Þá skó notaði ég svo ótrúlega mikið síðasta sumar að ég var alveg sannfærð um að ég þurfti að fá mér par í svörtu líka. Þannig þegar ég fór til London um daginn gerði ég það að verkefni mínu að finna par í svörtu. Og sem betur fer var það ekki erfitt!

Last year I bought identical shoes, just in pink suede instead of leather. Those shoes I used so much last year that I was totally convinced I needed a second pair in black. That’s why when I went to London I made that my mission to track down a black pair. Which was luckily super easy!

DSC_0414

Ef þið eruð að leita eftir sumarlegum, flottum og þægilegum skóm sem passa einfaldlega við allt – þá mæli ég algjörlega með þessum!

If you are looking for pretty, cool and comfortable shoes for the summer I totally recommend these ones!

mariaosk

Fylgið mér á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

Dress: Flower Power

//Færslan er ekki kostuð

Það er búið að vera alveg hreint æðislegt veður undanfarna daga hér úti í Englandi. Til þess að nýta það sem best hef ég verið að fara í almenningsgarðana síðustu daga, bara til þess að virða fyrir mér mannlífið og sleikja sólina. Ég get svarið að mér líður eins og ég sé í sumarfríi þessa dagana. Svo gott!

The weather has been absolutely fantastic these last couple of days here in England. To get the most out of this good weather I have been hitting the public parks and just sitting on the grass and people watching. I swear, right now I almost feel like I am on a vacation. More of this please!


DSC00583.1

DSC00593 copy.1

DSC00588.1

Duster: River Island // T-Shirt: H&M // Bag: YSL
Shorts: Asos // Shoes: Kenzo

mariaosk

 

Fylgdu okkur á


Follow