Eldri færslur eftir merkjum fyrir scotts

Veitingastaður í London: Scott’s

//Færslan er ekki kostuð

Ef þið eruð að leita ykkur að góðum veitingastað í London þá mæli ég virkilega mikið með Scott’s. Scott’s er sjávarréttastaður á Mayfair svæðinu í London og er nokkuð fancy staður. Það er ekkert dress code en ég mæli með að mæta snyrtilega klæddur. Við pöntuðum grafinn lax í forrétt og svo sjávarréttaplatta í aðalrétt og síðan fékk ég með súkkulaðiköku og ís í eftirrétt. Nei sko þið trúið því ekki hvað þetta var gott! 

Ohh ég fæ bara vatn í munnin við að skoða myndirnar aftur… 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

 

Fylgdu okkur á


Follow