Eldri færslur eftir merkjum fyrir london

Dress: Neutral

//Færslan er ekki kostuð

Þetta dress hér er búið að vera go to dressið mitt síðustu mánuðina – ég gjörsamlega fæ ekki nóg af því! Því fannst mér tilvalið að deila því hérna með ykkur! 

Kápa: Hobbs // Trefill: Louis Vuitton // Peysa: Jigsaw // Buxur: Topshop // Taska: Gucci // Hanskar: M&S // Stígvél: Kaitlyn Pan 

Þetta er mjöglega full vetrarlegt fyrir sumarmánuðina en þar sem veðrið á Íslandi er ekki búið að vera gott undanfarið þá ákvað ég nú bara að deila því samt! 

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Veitingastaður í London: Scott’s

//Færslan er ekki kostuð

Ef þið eruð að leita ykkur að góðum veitingastað í London þá mæli ég virkilega mikið með Scott’s. Scott’s er sjávarréttastaður á Mayfair svæðinu í London og er nokkuð fancy staður. Það er ekkert dress code en ég mæli með að mæta snyrtilega klæddur. Við pöntuðum grafinn lax í forrétt og svo sjávarréttaplatta í aðalrétt og síðan fékk ég með súkkulaðiköku og ís í eftirrétt. Nei sko þið trúið því ekki hvað þetta var gott! 

Ohh ég fæ bara vatn í munnin við að skoða myndirnar aftur… 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Marriott Park Lane Hotel

//Færslan er ekki kostuð

Eins og ég sagði ykkur frá síðast þá vorum við í London fyrir ekkert svo löngu síðan og þá gistum við á London Marriott Hotel Park Lane.
Hótelherbergið var hreint út sagt ótrúlega fallegt og baðherbergið gæti ekki hafa verið svalara – allt út í marmara! Þetta er þó hótel í dýrari kanntinum og því ekki fyrir alla að gista þar lengi, en fyrir 1-3 daga er það fullkomið. Staðsetningin er líka æðisleg þar sem Marble Arch neðarjarðarlestarstöðin er þarna rétt hjá og sömuleiðis Oxford Street verslunargatan.
Spa-ið var líka virkilega kósý en við höfðum það reyndar algjörlega útaf fyrir okkur þegar við fórum svo mögulega spilar það inn í… 
En já, fyrir okkur var þetta þrusuflott hótel fyrir 1 nótt og við gætum ekki hafa verið sáttari með dvölina!

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Helgi í London

Við JD áttum langa helgi fyrir ekkert svo löngu síðan svo við ákváðum að nýta tækifærið og fara til London yfir helgina og gista í 1 nótt. Við vorum ekkert með neitt sérstakt planað heldur ætluðum við bara að fara til að njóta. Við gistum á London Marriott Hotel Park Lane sem var ótrúlega krúttað kósý hótel rétt við Oxford Street – ég skal segja ykkur betur frá því næst. 

Við röltum um Oxford street, Covent Garden og Hyde Park og nutum þess bara að fara á góða veitingastaði og bara labba um og stoppa ef við sáum eitthvað sniðugt. Svo eyddum við alveg góðum tíma í Spa-inu á hótelinu líka. Rosa næs!

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Mæli með: Peggy Porschen Cakes í London

//Færslan er ekki kostuð

Ég bara einfaldlega verð að mæla með þessu litla kaffihúsi fyrir ykkur sem eruð að plana ferð til London. Við JD fórum þangað þegar við skruppum til London um daginn og ég verð að segja að þessi staður kom mér ánægjulega á óvart! Ekki er staðurinn bara ótrúlega sætur og „instagram verður“ þá eru kökurnar þarna líka einstaklega góðar. Besta kaffihús sem ég hef farið á í London hingað til. Því miður var ég ekki með myndavélina mína á mér þegar við fórum þangað svo þessar símamyndir verða að duga!

I just simply have to share with you this cute little coffee house in London. JD and me went there the other day and I have to tell you it really was a pleasant surprise. Not is this place only super cute and Instagram worthy, but It’s also has some killer cakes. Seriously they are sooo good! The best coffee house I’ve tried in London so far. Sadly I didn’t bring my camera with me but I hope these phone photos will do it justice.

See Peggy Porschen on Tripadvisor Here

Núna styttist óðfluga í sumarfríið og ég get ekki beðið. Bara vika í þessa vitleysu og ég er við það að fara telja niður klukkutímana! 

Now it’s getting closer to our summer vacation and I just cant wait! Only week until we go! I’m almost counting the hours!

 

Fylgið mér á Facebook HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Snapshots from London

Okei það mætti halda miðað við bloggið að ég væri bara alltaf í London. En það er þó alls ekki þannig! Ég fór þó til London núna síðasta mánudag til þess að hitta fjölskylduna mína sem var þar yfir nótt áður en þau komu í heimsókn til okkar JD til Wolverhampton. Þessir tveir hálfu dagar sem við höfðum í London voru vel nýttir en við fórum í endalaust margar búðir fyrir systur mína sem var að leita að hinum fullkomna fermingarkjól. Sem fannst svo loksins á endanum. Sem betur fer. Haha! Ég var því miður mjög léleg að taka myndir í þessari litlu London ferð, en hérna eru þær fáu myndir sem ég tók á símann!

Ok, it really looks like I’m always in London. That is not the case though, but I did find myself in London last Monday as I was meeting up with my family who was there. I stayed in London for one night only and did some shopping as my sister was hunting for the perfect confirmation dress. Which she found eventually. Haha! I really did’t take many photos in this short trip, but here are the few ones I took on my phone.


17407989_10155104501633832_2053362060_o

17392661_10155104505648832_1235508446_n

17373087_10155104501768832_763526682_o

17361072_10155104510258832_57335108_n

17342464_10155104501783832_773815674_o

17379789_10155104501538832_1537224835_o

17407716_10155104501593832_480267501_o

17379677_10155104505703832_143962507_o

Eins og þið kannski tókuð eftir frá myndunum þá held ég á Kenzo poka, en ég einmitt verslaði nokkra hluti í þessari ferð. Það er aldrei að vita nema ég sýni ykkur það seinna! Stay tuned.

Like you see from the photos I’m holding a Kenzo shopping bag as I did a little shopping. Maybe I’ll show you everything I bought. Stay tuned.

mariaosk

Fylgið mér á FACEBOOK til að missa aldrei af nýjum færslum!

My top things to do in London

The Shard

 Fyrir ykkur sem hafið ekki gert ykkur ferð upp í Shard turninn í London þá mæli ég algjörlega með því. Shard er hæsta byggingin í London og því er útsýnið þar það besta sem fæst yfir London. Það kostar þó að fara alla leið upp á toppinn og fyrir ykkur sem viljið ekki borga fyrir það, þá mæli ég með að fara að út að borða eða fá ykkur eins og einn kokteil á einum af veitingastöðum turnsins. Þar farið þið ekki alla leiðina upp en þið fáið samt einstaklega gott útsýni yfir borgina og getið slakað á fínum veitingastað, borðað og drukkið í staðin. Frekar góður díll segi ég bara.

If you have not been up The Shard I totally recommend you doing that as The Shard is the highest building in London. However it does cost you a few pounds to get to go to the top, so if you would rather not spend the money on that you can instead eat or have drinks at one of the restaurants there. You won’t go all the way to the top but instead you can buy food or cocktails for your money and chill and enjoy the views from there.

Sight seeing

Það er alltaf hægt að skoða London Eye, Big Ben og Tower Bridge aftur og aftur. Bara einfaldlega að labba þar um með kaffi í hönd og virða fyrir sér mannlífið getur verið mjög gaman. Útsýnið er allavega ekki af verri endanum.

I can never get tired of walking by the London Eye, Big Ben and The Tower Bridge. It’s just so cozy to walk there with coffee in hand and people watch. The views aren’t bad either. 

london1

Oxford Street and Selfridges

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að mér finnst gaman að versla. Það ætti því ekki að koma á óvart að ég mæli með Oxford Steet og Selfridges. Mér finnst virkilega gaman að fara í Selfridges sem er með aðeins fínni búðir og bara skoða allt það fallega sem er til þar og láta mig dreyma. Ég elska líka að skoða alla búðargluggana í kring um jólin, þeir eru oft virkilega flott skreyttir!

I don’t think that is has gone unnoticed that I love to shop. It shouldn’t then be a surprise that I totally recommend Oxford Street and Selfridges. I really like Selfridges to window shop, there are so many beautiful things in there. And the shop windows are so beautifully decorated around christmas time!

Hyde Park

Ef þið finnið ykkur í London í desember þá verðið þið að kíkja á Winter Wonderland í Hyde Park. Þvílík veisla. Ég lofa ykkur þið verðið ekki svikin! En á sumrin er Hyde Park líka skemmtilegur almenningsgarður. Þar er fólk í picnic og sólbaði til dæmis og svo við eitt vatnið er hægt að leigja hjólabáta til þess að sigla á. Ég reyndar bara mæli hiklaust með því að þið gerið það líka núna þegar ég hugsa út í það. It’s fun!

If you find yourself in London in December you have to go to Winter Wonderland in Hyde Park. What a treat! It’s so much fun. But the summers in Hyde Park are fun as well and you can walk around, take a picnic and sunbathe. You can also rent a paddle boat at one of the lakes in the park and that is really fun!

london2

Spa day 

Það er svo gott að taka smá breik frá öllu og slaka alveg á. Í borgarferðum þá á maður það til að labba ótrúlega mikið þannig að það er kærkomið að fara í smá dekur. Ef heill spadagur er of mikið, þá er líka ótrúlega gott að vera á hóteli með spa-i og geta farið í smá gufu eða heitan pott eftir langan dag úti.

It’s so nice to take a break sometimes and just relax. When you go on a city trip you tend to walk A LOT so it s really good to take one spa day. If one day is too much it’s also really good to stay at a hotel with spa. Then you can go in a jacuzzi or take some steam and unwind after a long day outside.

Theatre 

Það var ekki fyrr en í fyrra að ég komst að því að það eru rosalega flottar leiksýningar í London. Já ég er eftirá.. Haha. Ég hafði bara alltaf tengt það við Broadway í New York. Leikhúsin í London eru þó víst ekkert verri. Ég allavega skemmti mér konunglega á Lion King í fyrra og ég held að allir ættu að reyna að sjá það leikrit ef þeir hafa tök á.

It was just last year I found out that the theatres in London are actually a big thing. Haha yes… I’m behind all right. I just always thought of Broadway in New York for theatre. But yeah, last year we went to see Lion King and OMG it was so good!

london3

Concert

Það er alltaf eitthvað í gangi og hvað er betra að gera en að skoða hvað er í boði og mögulega skella sér á tónleika með uppáhalds hljómsveitinni?

There is always something going on and what better to do than to check out what is happening and possibly go on a concert with your favourite band? 

Thames River Cruise

Sigling er klárlega eitthvað sem þarf að gera í góðu veðri, en þegar veðrið er gott getur það  verið mjög gaman. Það eru alls konar mismunandi siglingar í boði, eins og til dæmis siglingar sem bjóða upp á hádegis eða kvöldmat. 

River Cruise is something you kind of have to do in good weather, but it can be a lot of fun when the weather is good. There are endless cruise possibilities like lunch and dinner cruises. The only thing you have to do is to pick what you would like.

mariaosk

Fylgið mér á FACEBOOK til þess að missa aldrei af nýjum færslum!

Thames river cruise

Ég var víst búin að lofa að segja ykkur aðeins betur frá síðustu London ferð var það ekki?
Þar sem ég og vinkona mín búum í sitthvoru landinu með heilt haf á milli okkar þá fáum við ekki oft tækifæri til þess að hittast. Þannig þegar hún fékk óvænt viku frí í vinnunni sinni ákvað hún á stökkva á tækifærið og skreppa til Englands. 
Þar sem hún hafði aldrei komið til London ákváðum við því að hittast frekar þar en heima hjá mér. Deginum seinna var búið að bóka flug, lest og hótel. Fjórum dögum eftir það hittumst við í London.

I did promise to tell you guys a bit about my last trip to London didn’t I? Well here you go. 
Because most of my friends live in another country with the whole Atlantic sea between us I don’t get to see them very often. That’s why when one of my friends got a extra week off at work she decided to make the trip to the UK to see me. 
As she had never been to London before we decided to rather meet up there than in my town. One day later the flight and hotel had already been booked. Four days later we were in London. 

Aren’t the spontaneous trips always the most fun?

DSC_0047

DSC_0076 DSC_0057  

Við bókuðum gott hótel sem var staðsett rétt hjá London Eye þannig við vorum fljótar að fara yfir öll stærstu kennileitin. Þar sem ég hafði oft komið til London áður var ég auðvitað búin að sjá flest þeirra áður. Við ákváðum þó að sigling um Thames ánna væri sniðug hugmynd en það var einmitt einn hlutur sem ég hafði aldrei gert. Siglingin var að mínu mati mjög skemmtileg, en það spilaði kannski inní að veðrið var alveg hreint frábært!  
Síðan þar sem London Eye var lokað vegna viðgerða fórum við upp í Shard truninn í staðin til þess að fá yfirsýn yfir borgina. Ég hafði einmitt ekki farið þangað heldur svo það kom mér líka skemmtilega á óvart. Ég ætla leyfa mér að segja það að það hafi bara verið betra en hringur í London Eye.

We were staying at a hotel in a fantastic location, close to the London Eye. So it took us very little time to cover the main tourist attractions and because I had been there many times before I had seen most of them before anyway. We then also decided to do a river cruise as that was something I hadn’t done yet. That was really fun actually, but maybe just because we had such a fantastic weather that day!
Because Lonon Eye was closed for construction we instead went up the Shard tower to get some city views.  I have to say that I thought it was way more fun than spin in the London Eye and I totally recommend it.

DSC_0050

DSC_0078

DSC_0069

Við svo auðvitað stóðumst ekki mátið og versluðum pínu í þessari ferð. Enda ekki annað hægt þegar maður tekur rölt niður Oxford Street. Þið sem fylgdust með einum deginum hjá okkur vinkonunum á Instagram stories @Belle.is Instagrammsins fenguð að sjá sneak peak af því sem ég keypti þar en ég ætla að reyna að gera blogg um það fljótlega 🙂

Then of course we couldn’t resist to do a bit of shopping when we walked down Oxford street. You guys who watched our Instagram stories on the Belle.is Instagram that day got a little sneak peak of what I bought but it will be on the blog soon 🙂

mariaosk

Endilega fylgið mér á FACEBOOK til þess að missa ekki af nýjum færslum!

London by night

DSC_0147

Stórborgir að næturlagi eru alltaf eitthvað svo heillandi. Ég elska ljósin, umferðina og bara útsýnið allt í heild sinni. Þrátt fyrir að engin borg komist nálægt New York fyrir mér, þá fer mér alltaf að líka betur og betur við London. 

Big cities at night are always so exciting. I just love the lights and the view. Even if no city compares to New York in my opinion, London keeps creeping in. There is something about this city that makes me like it always more and more.

DSC_0148

Ég er búin að fara til London nokkrum sinnum á síðustu mánuðum og ég er alltaf að uppgötva eitthvað nýtt. Ég fór til dæmis til London síðustu helgi og eyddi henni með vinkonu minni sem býr á Íslandi. Við tókum algjöra skyndiákvörðun og bókuðum báðar ferð til London og hittumst þar nokkrum dögum seinna. Við áttum mjög góða helgi þar sem við tókum túristann á þetta og versluðum pínu. En ég fer kannski aðeins betur yfir það í næsta bloggpósti.

I’ve been to London a few times in the last months and I am always finding something new to do. Last time I went to London was just last week when I met up with my friend from Iceland. She made the spontaneous decision to come visit me there and few days later we were together in London. But I’ll maybe talk more about our London trip in my next blog post.

DSC_0149

Það virðist vera pínu vandamál hjá mér að komast aftur í bloggrútínu í hvert skipti sem ég fer einhvað en ég er að reyna að laga það, ég lofa! Það eru allavega nokkrir bloggpóstar í vinnslu sem munu koma á næstu dögum. Stay tuned 🙂 

It seems to be a bit of a problem for me to get into my blog routine after each time I go somewhere, but I am trying to fix it. Haha. But anyway, I am back in the blog mode and I have few new posts coming up, so stay tuned 🙂

mariaosk

Endilega fylgið mér á FACEBOOK til þess að missa ekki af nýjum færslum!

Winter Wonderland

Hafið þið farið í Winter Wonderland í London? Ef ekki, þá mæli ég algjörlega með því að þið kíkið ef þið finnið ykkur einhverntíman í London í desember mánuði. Winter Wonderland er nokkurs konar tívolí/jólakemmtigarður sem er sett upp í Hyde Park á hverju ári í kring um jólin. Ég lofa þið verðið ekki svikin af því að kíkja þangað, þó það sé ekki nema til þess að draga inn í sig stemninguna og jólaandann. 

Have you ever been to Winter Wonderland in London? If not I highly recommend it for anyone finding themselves in London in December. Winter Wonderland is some kind of a market/amusement park that is put up in Hyde Park every year around Christmas. I promise you it’s worth seeing even if it’s just to people watch and get in the Christmas spirit.

dsc00338-copy

dsc00344-copy

dsc00351-copy

dsc00343-copy

dsc00348-copy

dsc00357-copy

dsc00363-copy

Við JD eyddum fáeinum dögum í London um daginn og kíktum auðvitað á Winter Wonderland og höfðum það rosa kósý um kvöldið!

JD and me went to London a while ago to check it out and it was really nice. We had such a lovely time!

 mariaosk

 

Fylgdu okkur á


Follow