Eldri færslur eftir merkjum fyrir Hversdagslíf

Ég er að fara á EM í Frakklandi

Ég held alveg örugglega að ég hafi ekki verið búin að segja ykkur það, en ég er að fara á EM í Frakklandi eftir helgi! Það kemur örugglega ekki á óvart að ég fari á alla leikina enda get ég ekki annað þar sem kærastinn er í liðinu. Haha. En já mig er búið að hlakka mikið til að fara og ég ætla að reyna að vera dugleg að taka myndir til þess að deila með ykkur. Læt hérna fylgja með eina gamla mynd af okkur JD á vellinum þar sem hann spilar í Þýskalandi.  Heyrumst frá Frakklandi! xx

I think I haven’t told you guys that I am going to France to see all the Icelandic games in the UEFA Euro Championship! That shouldn’t be much of a surprise. Haha. But yeah I just wanted to let you guys know that I am going and I’ll try to be super active sharing photos from my trip! Here below is a old photo of me and JD from the stadium he plays at home in Germany. Later! xx

12018721_10154037093483417_975646457_o copy

mariaosk

Síðan síðast á Instagram

faerslan_er_ekki_kostudMér fannst vera kominn tími til þess að deila með ykkur aftur síðustu myndum frá Instagram svo ég henti hér í einn bloggpóst handa ykkur. Ég hef verið mjög upptekin síðan ég kom til Íslands svo ég hef ekki náð að blogga mikið en ég er komin með helling af efni til þess að deila með ykkur sem ég hendi inn á næstu dögum. Heyrumst!

I thought it was time to share with you again my latest Instagram photos so I made this blogpost for you very quickly. I have been really busy since I came to Iceland so I haven’t had the chance to blog much. However I have a lot of material to share with you so stay tuned!

 @mariaosk22

insta1insta2

1. Sunnudagsbrunch // 2. Dress gærdagsins // 3. Afmælisdinner JD // 4. Vinkona mín stúdína // 5. Krúsar lunch // 6. Selfie með kæró // 7. Þingvellir // 8. Notre Dame // 9. Kaffibolli // 10. Selfie // 11. Matching Starbucks // 12. Við Eiffel turninn // 13. Útsýni mitt á Monu Lisu // 14. Geggjaður ís! // 15. Myndband af turninum // 16. Moi við Eiffel turninn // 17. Hótel morgunmaturinn // 18. Down town K-town

mariaosk

Út að borða á Grillmarkaðinum

faerslan_er_ekki_kostudÍ gær átti JD afmæli og í tilefni þess fórum við út að borða með fjölskyldunni hans á Grillmarkaðinn. Og vá hvað það var næs! Get ekki mælt nógu mikið með þessum stað, hann er alveg frábær. Maturinn var sko klikkað góður. Staðurinn sjálfur leit líka fáránlega vel út að innan og andrúmsloftið var gott. Við vorum líka heppin með borðið sem við fengum. Alveg frábært kvöld í alla staði!

Yesterday was JD’s birthday and we decided to celebrate it by going out to eat with his family at Grillmarkaðurinn. And OMG it was so nice! I can not recommend that place enough, it’s just awesome. The food is crazy good. The interior of the restaurant is also superb and the atmosphere is good. 

DSC_0931 DSC_0918

DSC_0937 copy

DSC_0917

DSC_0912

DSC_0932

DSC_0906

DSC_0933  DSC_0934

mariaosk

Apríl á i n s t a g r a m

Trúi ekki að það sé kominn maí! Tíminn líður alltof hratt. Síðasta vinnuvikan mín í leikskólanum er hér með byrjuð, nema hún byrjaði ekki betur en svo að ég er komin með kalda lungabólgu. Snilld.

Þið þekkið þetta, hérna koma nokkrar instagram myndir frá aprílmánuði. 

image

Sveitin, Pjakkur og gleði.

 

image

 

image

Ég hjálpaði pabba við að bólusetja kindurnar.

 

image

Bestu vinkonur til margra ára.

 

image

 

image

Einhverntíma í apríl hefur þessa endalausa snjókoma farið í mínar fínustu og ég fann þessa mynd og lét mig dreyma um áhyggjulaust líf í Tælandi. 

 

image

Þetta litla krútt bauð okkur í skírnina sína. Fólk segir að þetta fari okkur mjög vel en í sannleika sagt vissi hvorugt okkar hvernig ætti að halda á barninu…

 

image

Rúnar átti afmæli.

 

image

 

image

Suðaði í mömmu um að skreppa með mér í Kringluna í síðustu Reykjavíkur ferð. Hún hélt ég þyrfti að kaupa mér eitthvað en það eina sem ég vildi var að fara á Stjörnutorg. 

 

image

 

image

 

image

 

 

Síðan síðast: Instagram

Ég veit ekki hvernig það er hjá ykkur á Íslandi en veðrið hérna í Þýskalandi er búið að vera ótrúlega random! Suma dagana eru 20 gráður og sól og aðra daga frost og snjókoma. Er þetta bara mögulegt? Haha. Ég sem var alveg viss um að sumarið væri bara komið hérna um daginn. En já mér ég ætlaði víst ekki að tala um veðrið, heldur fannst vera komin tími á að deila með ykkur aftur nokkrum Instagram myndum, svoooo hérna eru þær. 

I don’t know how it is where you guys live but the weather here in Germany has been so random! Some days are 20°c and sun and other days it’s like below 0°c and snowing. Is that even possible? Haha. I was so sure the other day that summer was just here, you know? But yeah I thought that it was time to share with you few Instagram photos so here they are.  

instagram

You can find me on instagram here

@mariaosk22

 mariaosk

Finally!

Loksins er skólinn hjá mér búinn í bili. Siðustu dagar hafa verið nokkuð þungir með ritgerðarskrifum og fleirru en núna er ég loksins komin í sumarfrí. Það þýðir að núna ég get einbeitt mér aðeins meira hérna aftur og ég er nú þegar komin með hugmyndir af helling af bloggpóstum handa ykkur. Stay tuned!

Finally school is finished for me this spring. These last couple of days have been a little heavy with schoolwork and now it really great to get to think about something else. Now I can finally start blogging more again and I have lots of ideas for you. Stay tuned!

DSC_0734

mariaosk

What’s Underneath Project

Screen Shot 2016-04-15 at 15.29.54

faerslan_er_ekki_kostudÉg rakst á vefsíðu í dag sem heitir Style like you og ég gat ekki annað en deilt henni með ykkur. Á síðunni eru þau með verkefni í gangi sem er kallað What’s underneath project og þar eru mjög mörg myndbönd af alls konar fólki tala um mjög svo raunverulega hluti. Það er ótrúlega frískandi að sjá svona einlæg og flott myndbönd af hugsunum og reynslu alls konar fólks ólíkt manni sjálfum. Ég setti inn þrjú myndbönd með hér á bloggið en þið getið séð öll myndböndin HÉR.

I came across a website today called Style like you and I couldn’t help but share it with you guys here. On the website they have this project going on that is called What’s underneath project and there they have a ton of videos of all kinds of people talking about some real ass stuff. It is so refreshing seeing people talk so sincere about their thoughts and experience. I put in three of the videos down below but you can see all the videos HERE.

Beauty is a girl who can enjoy a big meal 

Being „the pretty girl“ isn’t always so pretty in Hollywood

Hitting rock bottom then hitting upon her highest self

What’s underneath uncovers the power of genuine self-acceptance by stripping us down to open us up 

mariaosk

Wildpark vol. 2

DSC_0647

DSC_0706

DSC_0662

DSC_0642

DSC_0717 copy

faerslan_er_ekki_kostudÞar sem JD var ekki með mér síðast þegar ég fór í Wildpark garðinn á fannst mér ég verða að fara með hann þangað og sýna honum um. Þess vegna fórum við þangað núna síðasta þriðjudag þegar hann átti frí. Það var mjög kósý og við eyddum góðum tíma þar. Það er bara alltaf jafn gaman að vera í kring um dýrin!

Þið getið séð myndir frá hinni ferðinni minni í garðinn HÉR

Because JD was not with me the last time I went to the Wildpark, I just thought I had to take him with me and show him around sometime. Then when he had a day off the other day we decided to take a good walk around the area and look for the animals. 

You can see photos from my last visit to the park HERE

mariaosk

Since last on Instagram

12922247_10154092940803832_1312260247_o12903946_10154082578583832_742066347_o12914939_10154082578548832_1983976249_o-2

faerslan_er_ekki_kostudLífið alveg leikur við okkur í Þýskalandi núna og ekki skemmir það fyrir hvað veðrið er gott! JD spilaði leik í gær og eftir góðan sigur ákváðum við að halda upp á það með sushi hér heima í stofu og íslensku páskaeggi. Í dag fékk ég svo skemmtilegan pakka frá póstinum með fötum sem ég pantaði fyrir stuttu síðan. Þið getið ímyndað ykkur hvað það var gaman að opna hann. Það voru bara eins og lítil jól hjá mér í morgun. Hahah! En allavega, mér fannst komin tími á það að deila með ykkur aftur síðustu Instagram myndunum mínum, svo því lét ég þær fylgja hér með. Heyrumst síðar! xx

Life is really good here in Germany right now, and the awesome weather only makes it better! JD played a game yesterday and after an awesome victory we celebrated with sushi here home and Icelandic easter egg (made out of chocolate, duh!). Then today I got a really awesome package in the mail with the clothes I ordered the other day so it was like mini Christmas for me this morning. Haha! But yeah, anyway, I thought it was time to share with you my latest Instagram shots so that why I am including them here today. We’ll talk later! xx

Follow me on Instagram at mariaosk22

mariaosk

 

Fylgdu okkur á


Follow