Eldri færslur eftir merkjum fyrir föt

Dress: Dinner date

//Færslan er ekki kostuð

Er ekki annars kominn tími á dessfærslu? Það er víst komið mjög langt síðan síðast…

Blússa: Cleopatra, Selfossi // Jakki: Zara // Buxur: Cleopatra Selfossi // Skór: Timberland

Ég við meina að þetta sé algjörlega klassískt íslenskt dress. Svört frá toppi til táar!

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

New In: Leopard Skirt

Færslan er ekki kostuð

Fyrir ykkur sem ekki þekkið mig þá heiti ég Rannveig og er forfallinn hlébarðamynstursaðdáandi. Það er ekki af ástæðulausu að hlébarðaslaufa príddi forsíðuna á bókinni minni Slaufur en þessi hlébarðamynstursbaktería beit mig einhverntíman í menntaskóla ef ég man rétt. Síðan þá hef ég átt ófáa hluti sem eru hlébarðamynstraðir alveg frá töskum, rúmfötum, möskurum og jafnvel servíettum. Systir mín gaf mér einu sinni fyrir löngu líka hlébarðapela bara því hún sá að hann var hlébarða og ég gæti þá notað hann á einhverju djammi eða bara þegar ég eignast börn. Þetta er ákveðin veiki ég er að segja ykkur það! 

Ég er því þvílíkt glöð yfir að hlébarðamynstur er að finna út um allt í tískunni núna og því gat ég ekki sleppt því að kaupa mér þetta pils frá Pieces þegar ég sá það hérna úti í DK. Ég pantaði mér reyndar pilsið af nelly.com HÉR og skráði mig á póstlistann hjá þeim svo ég fékk 15% afslátt á pilsinu 🙂

Ég tók XS í pilsinu þar sem ég er frekar mittismjó en ég myndi segja að mittið er samt í stærri kantinum þannig að ég mæli með því að taka stærðina fyrir neðan stærðina sem þið eruð vön ef ykkur langar í pilsið. Það var allt út í einmitt svona rufflu hlébarðapilsum á CIFF núna um daginn og því hlakka ég til að spóka mig í þessu pilsi yfir gallabuxur og hvíta skó, eitt og sér eða bara við sokkabuxur sem allra fyrst!

Hvað finnst ykkur um þetta hlébarðamynsturstrend sem er í gangi núna, eruð þið að fíla það eða ekki? 🙂

-RH / @rannveigbelle

Dress: Phonebooth

//Færslan er ekki kostuð

Jæja, fyrsta bloggið á nýju ári. Það var nú ekki planið hjá mér að taka mánuð í pásu en eitthvernveginn endaði það nú samt þannig. Ég náði mér í tvær slæmar flensur með stuttu millibili og svo var skólinn að byrja aftur hjá mér með öllu sem því fylgir. Janúar er nú ekkert svo spennandi mánuður svo ég ætla að halda því fram að þið hafið ekki misst af miklu hjá mér. Eigum við ekki að segja að janúar hafi bara verið „trial mánuður“ og núna verður restin af árinu tekin með trompi 😉 

Skór: Zara // Buxur: Zara // Taska: Givenchy // Peysa: Zara // Hattur: Top-Shop // Jakki: Zara

 

Það er alveg nóg í gangi hjá mér næstu daga. Við JD ætlum að kíkja til London á morgun og ætlum að gista eina nótt. Síðan er ég að fara til Íslands eftir viku og mig hlakkar mjög til að sýna ykkur frá því öllu!

 

Endliega likeið María Ósk: Blogg á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

Jólakjólar 2017

Það er svartur föstudagur á morgun og því um að gera að nýta sér afsláttinn sem verður hjá mörgum verslunum ef maður ætlar á annað borð að kaupa sér eitthvað! Ég tók saman lista af flottum jólakjólum frá Asos þar sem það er 20% afsláttur af öllu hjá þeim núna en ég stend einmitt í leitinni að mínum jólakjól núna. Ég vil alltaf hafa jólakjólinn minn frekar afslappaðan en síðan vera glamúr og töff um áramótin. Eru fleiri sammála því? Hér eru því nokkrar hugmyndir að kjólum frá mér (þið getið smellt á myndirnar til að fara inn á viðeigandi kjól) 🙂

Vonandi hefur þessi listi hjálpað ykkur eitthvað í leitinni❤️

Rannveig (Fylgið mér á Instagram undir @rannveigbelle)

Nýjustu kaupin

Það er erfitt að standast allar búðirnar í DK ég get alveg viðurkennt það! Þekkjandi sjálfa mig sogaðist ég um daginn inn í Vero Moda búðina hérna í Ballerup um leið og ég kom augu á þessar sjúku POPTRASH buxur! Þær voru ekki til í minni stærð svo að sjálfsögðu hoppaði ég upp í lest (as you do) og í næstu Vero Moda búð og rölti stolt úr þeirri búð með buxurnar í poka. Hef ekki farið úr þeim síðan!

 Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

OROBLU HAUL

Ég missti mig svolítið í Oroblu kaupum um daginn og langaði að sýna ykkur hvað ég keypti! Í körfunni leyndust tvær buxur og tveir hnésokkar sem mér fannst passa svo æðislega vel við buxurnar að ég gat bara ekki sleppt þeim 😉

Fyrstu buxurnar sem skoppuðu ofan í körfuna voru þessar klassísku Must pleðurleggings. Þessar hafið þið eflaust séð áður hjá mörgum en ég hef ekki látið verða að því að kaupa þær fyrr en nú. Buxurnar eru fóðraðar með einskonar flís að innan svo þær eru mjööög heitar og verða eflaust flottar á köldum sumardögum eða þá næsta vetur. Ég tók stærð XS og þær eru svolítið þröngar á mér svo ef þær teygjast aðeins þá ættu þær að passa fullkomlega. 

Hnéháir Tricot sokkar í svörtu fengu síðan líka að fylgja mér heim en mér finnst þessir gera Must buxurnar extra töff svo ég gat ekki sleppt þeim. 

Nýu Play buxurnar frá merkinu fengu líka að koma með mér heim og ég er ástfangin af þeim! Þessar eru meiri sparibuxur en leggings enda er efnið í þeim öðruvísi. Þær eru síðan með mjórri hvítri rönd á hliðunum sem gerir þær pínu „tuxedo-legar“. Þær ná líka alveg upp yfir nafla á mér svo ég get notað þær við stutta mittisboli. Ég tók stærð S og þær passa bara mjög þægilega á mig. Það er reyndar smá galli á mínum aftan á rassinum, einhver lína, sem sökkar pínu en sést sem betur fer ekki það mikið.

Mig langaði líka í flotta sokka við Play buxurnar svo ég keypti þessa svörtu hnésokka sem eru 20 den. Þessir fannst mér meira sparilegir en Tricot sokkarnir og því fannst mér þeir passa fullkomlega við Play buxurnar.

Sjúklega sátt með þessi kaup mín og hlakka til að sýna ykkur dressfærslur þar sem ég klæðist þessu! 😀

Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

Dress: Flower Power

//Færslan er ekki kostuð

Það er búið að vera alveg hreint æðislegt veður undanfarna daga hér úti í Englandi. Til þess að nýta það sem best hef ég verið að fara í almenningsgarðana síðustu daga, bara til þess að virða fyrir mér mannlífið og sleikja sólina. Ég get svarið að mér líður eins og ég sé í sumarfríi þessa dagana. Svo gott!

The weather has been absolutely fantastic these last couple of days here in England. To get the most out of this good weather I have been hitting the public parks and just sitting on the grass and people watching. I swear, right now I almost feel like I am on a vacation. More of this please!


DSC00583.1

DSC00593 copy.1

DSC00588.1

Duster: River Island // T-Shirt: H&M // Bag: YSL
Shorts: Asos // Shoes: Kenzo

mariaosk

Tilbúin í vorið!

faerslan_er_ekki_kostudÉg er sko heldur betur tilbúin fyrir vorið! Þó það sé ekki búið að snjóa mikið í vetur þá er ég orðin svo fáránlega leið á þessum kulda að það er ekki fyndið! Ég sá rétt í þessu að það var að koma ný sending í Vero Moda (en ekki hvað) og það er svo mikið af fallegum vorfatnaði í henni að ég freistaðist til að henda í eina færslu með litlum óskalista. 

17458037_10155102680942438_8891694189971013583_n

6.490 kr.

Hættu nú alveg hvað mér finnst þessi vera fallegur! Það er ekkert sem að kallar jafn mikið til mín á vorin og fallegur Kimono. Ég sé mig alveg fyrir mér í þessum og fallegum svörtum blúndukjól í hinum árlega páskadinner og ég held barasta að ég verði að láta þá sýn mína rætast.

17424802_10155102678812438_2743467143423619126_n

9.790 kr.

Er það bara ég eða eru pollajakkar búnir að vera að koma svakalega sterkir inn þennan veturinn? Þessi er í flottum khaki lit með hettu og er eflaust klikkaður sem léttur vorjakki.

17426302_10155102682662438_4513453260441730868_n

4.290 kr.

Er nokkuð annað hægt en að fá alvöru Noru SKAM vibes frá þessari skyrtu? Þessi er fullkomin í vinnuna í vor/sumar eða þá bara fyrir SKAM hátíðina sem að er að fara af stað í Norræna húsinu 😉

17021445_10155102681112438_1751721238363358195_n

5.490 kr.

Þessi finnst mér alveg æðislegur! Toppurinn getur bæði virkað sem sparitoppur og líka bara sem hversdagstoppur í vinnuna. Ég sé ekki hvernig efni er í honum en ef það er eins efni í honum og mér sýnist vera þá er þessi klikkaður fyrir sumarið!

3.290 + 2.790 kr.

Ég veit ekki hversu langt það er síðan ég keypti mér ný sundföt! Ég hugsa að það sé núna farið að nálgast svona fjögur ár… enda fer ég voða sjaldan í sund. Ef gömlu sundfötin eru orðin ónýt þegar ég kemst heim að skoða þau þá veit ég allavega hvaða nýju sundföt verða fyrir valinu! Þetta bikinisett finnst mér alveg æðislega fallegt.

Ég er svo vön að taka nokkrar vor-/sumarflíkur úr fataskápnum mínum fyrir veturinn og setja þær í geymslu en ætli það sé ekki bara kominn tími til að ég fari að sækja þau og koma þeim aftur fyrir inn í skáp? Það er nú aðeins farið að vora svo það má 🙂

Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

Must haves vor/sumar 2017

 

Ég veit að það er mars en vorið er samt alveg að koma og því ekki seinna vænna en að skoða hvaða trend verða áberandi með hlýnandi veðri.

Þetta eru hlutir sem eru ,,must haves“ í vor og sumar! Tek það fram að þetta er alls ekki tæmandi listi! Maður má alltaf við sig fötum bæta.

Blómakjólar eru svo ótrúlega fallegir og rómantískir. Tískurisarnir vilja helst að þú sért klædd í blómamunstur ,,from top to bottom“.

 

Stórir og áberandi eyrnalokkar. Þetta er töff og skemmtilegt og eitt af mínum uppáhalds núna.

Korselettur eru heitar akkurat núna! Ekki bara hjá yngri kynslóðinni ….! Ég er búin að splæsa í eitt svona outfit og mér finnst það ótrúlega flott!

Allt sem er röndótt finnst mér vera fallegt! Ójá, elsku rendur. Persónulega er ég alltaf svolítið smeik að klæðast röndóttu, en ég keypti mér um daginn síðan röndóttan kjól sem ég ætla að nota þegar hlýnar í veðri. Það kom mér á óvart hversu smart hann var. Hvet ykkur líka til að prófa!

Axlir út elskurnar! Þetta er trend sem er búið að vera vinsælt núna uppá síkastið og er ekkert á förum.

Hvítar skyrtur eru alltaf smart og alltaf í tísku sama hvað. Hvort sem þær eru ,,oversized“ eða aðsniðnar, yfir gallabuxur eða við leggings. Allir ættu að eiga eina hvíta skyrtu í skápnum sínum – hafið það bak við eyrað að kaupa skyrtu úr vönduðu efni sem endist.

Sloppar og náttfatatískan er að mínu mati fabulous!!

Gulur, rauður, grænn og blár….bjartir og áberandi litir eru vinsælir í vor og sumar. Gulur hefur verið sérlega áberandi hjá stjörnunum og tískugyðjum. 

Vonandi fáið þið innblástur og mögulega hugrekki til að prófa eitthvað nýtt við að skoða þessar myndir. Eins og ég hef minnst á í mínum fyrri færslum þá tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að vera djarfari í fatavali og fara ekki alltaf í praktísku svörtu fötin sem eru öll eins og henta mömmuhlutverkinu best. Hvet ykkur til að gera það sama!


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram , facebook & snapchat!
(katrinbelle.is)

Tískuvika í París 2017

Hverjir elska Fashion Week eins og ég ??!

Á meðan við venjulega fólkið erum að skoða vor og sumartískuna þá eru tískurisarnir staddir í París um þessar mundir að leggja línurnar fyrir komandi haust og vetur.

Ég elska allt sem kemur að tískusýningum. Leikmyndin, tónlistin, andrúmsloftið, fötin, hárið, förðunin og að sjá litina, munstrin og samsetningarnar sem hönnuðirnir hafa ákveðið að kynna fyrir okkur þetta season.

Ég tók saman nokkur lúkk frá nokkrum af mínum uppáhalds hönnuðum sem að mér fannst flott og ,,inspiring“ .Munið, að tískusýningar eru alltaf ýktar. Það er nauðsynlegt að horfa á meira en bara módelið og fötin. Prófið að horfa framhjá því og skoðið litina sem eru áberandi. Skoðið efnin sem eru ráðandi og leyfið ýmindunaraflinu að leika lausum hala.

Louis Vuitton ready to wear Fall 2017

Louis Vuitton : Runway - Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Louis Vuitton show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images)

 

CHANEL FALL 2017 READY-TO-WEAR

Chanel : Runway - Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel Paris show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: Kendall Jenner walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel Paris show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel Paris show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel Paris show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel Paris show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images) PARIS, FRANCE - MARCH 07: A model walks the runway during the Chanel show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 7, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images)

 

Elie Saab Fall 2017

PARIS, FRANCE - MARCH 04: A model walks the runway during the Elie Saab show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 4, 2017 in Paris, France. (Photo by Dominique Charriau/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 04: A model walks the runway during the Elie Saab show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 4, 2017 in Paris, France. (Photo by Dominique Charriau/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 04: A model walks the runway during the Elie Saab show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 4, 2017 in Paris, France. (Photo by Dominique Charriau/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 04: A model walks the runway during the Elie Saab show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 4, 2017 in Paris, France. (Photo by Dominique Charriau/WireImage)

 

Valentino Fall 2017

Valentino : Runway - Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 PARIS, FRANCE - MARCH 05: A model walks the runway during the Valentino show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 5, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 05: A model walks the runway during the Valentino show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 5, 2017 in Paris, France. (Photo by Antonio de Moraes Barros Filho/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 05: A model walks the runway during the Valentino show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 5, 2017 in Paris, France. (Photo by Dominique Charriau/WireImage) PARIS, FRANCE - MARCH 05: A model walks the runway during the Valentino show as part of the Paris Fashion Week Womenswear Fall/Winter 2017/2018 on March 5, 2017 in Paris, France. (Photo by Pascal Le Segretain/Getty Images)

Allar þessar myndir eru frá heimasíðunni www.instyle.com þannig að ef þið viljið skoða fleiri lúkk þá mæli ég með að kíkja á hana.


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram , facebook & snapchat!
(katrinbelle.is)

 

Fylgdu okkur á


Follow