Eldri færslur eftir merkjum fyrir food

Lunch @ Fiume

//Færslan er ekki kostuð

Fiume er einn af nokkrum ítölskum veitingastöðum í Wolverhampton. Hann er strutt frá þar sem við eigum heima en er nokkuð falinn – svo það er frekar ólíklegt að maður rambi á hann nema vita hvert maður eigi að fara. Um daginn þegar veðrið gjörsamlega lék við okkur hérna úti í Englandi þá kíktum við einmitt þangað út að borða í hádeginu. Það voru ekki margir á staðnum svo við fengum úti svæðið alveg fyrir okkur. Ég skil það eiginlega ómögulega að allir hafi frekar viljað sitja inni í þessu góða veðri, en ég kvarta ekkert. 

Fiume is one of few Italian restaurants in Wolverhampton. It’s not so far from where we live, but it’s not exactly located where it’s easy to find it – unless you know about it. When we had that fantastic weather the other day we decided to go there for lunch. Luckily there weren’t many people there so we got all the outside for ourselves. I just can’t understand why nobody else was sitting outside, but I can’t complain.

DSC00607.2

DSC00610.2

DSC00616.2

DSC00608.2

DSC00625.2

DSC00622.2

DSC00618.2

DSC00630.2

Eftir matinn tókum við svo stuttan göngutúr um svæðið rétt hjá veitingastaðnum. Þar var mikið af fólki að veiða í ánni með risa veðistöngum sem það þurfti svo að færa frá í hvert skipti sem bátur silgdi framhjá. Þarna voru líka hljólreiðafólk og fólk í göngutúr að njóta góða veðursins eins og við. Allt í allt var þetta rosa huggulegur lunch og við áttum virkilega góðan dag.

After lunch we took a short walk around the area next to the restaurant. There was a canal there that people were fishing in and sailing on their boats. There were also people walking and biking by the canal as well so it was very lively which was fun. So all in all we had a fantastic day there.  

mariaosk

Fylgið mér á MARÍA ÓSK: BLOGG á Facebook til þess að missa aldrei af nýjum færslum!

 

Fylgdu okkur á


Follow