Eldri færslur eftir merkjum fyrir fashion

Dress: Neutral

//Færslan er ekki kostuð

Þetta dress hér er búið að vera go to dressið mitt síðustu mánuðina – ég gjörsamlega fæ ekki nóg af því! Því fannst mér tilvalið að deila því hérna með ykkur! 

Kápa: Hobbs // Trefill: Louis Vuitton // Peysa: Jigsaw // Buxur: Topshop // Taska: Gucci // Hanskar: M&S // Stígvél: Kaitlyn Pan 

Þetta er mjöglega full vetrarlegt fyrir sumarmánuðina en þar sem veðrið á Íslandi er ekki búið að vera gott undanfarið þá ákvað ég nú bara að deila því samt! 

 

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Dress: Dinner date

//Færslan er ekki kostuð

Er ekki annars kominn tími á dessfærslu? Það er víst komið mjög langt síðan síðast…

Blússa: Cleopatra, Selfossi // Jakki: Zara // Buxur: Cleopatra Selfossi // Skór: Timberland

Ég við meina að þetta sé algjörlega klassískt íslenskt dress. Svört frá toppi til táar!

Þið getið fylgt mér á facebook á HÉR til að missa aldrei af nýjum færslum!

Met favorites!

Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi hjá mér persónulega sem ég deili kannski með ykkur seinna en vegna þessa hef ég lítið verið við hérna á blogginu (allavega miðað við vanalega). Ég hef því reynt að slaka meira á, minnka vinnuálag (utan vinnu) og bara svona hvíla mig aðeins. Þess vegna hefur bloggið aðeins fengið að sitja á hakanum en stundum verður það bara að vera svoleiðis, því miður. Mér líður þó aðeins betur, allt er að fara í réttan farveg og ég því tilbúin til að halda áfram þar sem frá var haldið 🙂

Að því sögðu! Met ballið var haldið hátíðlegt í gær og að þessu sinni var kaþólskt þema… ég skil ekki neitt en kjólarnir voru flottir! Gull var klárlega litur kvöldsins en stjörnurnar skinu sínu skærasta. Hér eru mín uppáhalds lúkk frá kvöldinu!

Eruð þið sammála mínu vali? Hvað dress var ykkar uppáhalds?

-RH / @rannveigbelle

Dress: Tigris kjóll

Ég er ekki frá því að þessi kjóll hafi verið bestu kaup sumarsins. Það er ekkert við hann sem ég elska ekki. Liturinn, mynstrið, opna bakið… nefnið það – hann tikkar í öll box! Hvað finnst ykkur?

I’m pretty sure this dress has been the best purchase I’ve done this summer. There is nothing about this dress I don’t like. The colour, pattern, the open back… you name it! It ticks all the boxes. What do you think?

Dress: ASOS // Belt: Gucci // Shoes: Kenzo

 

Kenzo Espadrilles

//Færslan er ekki kostuð

Munið þið eftir þegar ég var í London um daginn? Og ég fór heim með einn lítinn Kenzo poka? Ef þið munið eftir því, þá er loksins komið að því að sýna ykkur það sem var í þessum blessaða poka. Það eru semsagt þessir skór hérna. Þetta eru sumarskórnir mínir 2017. 

Do you remember when I was in London last month? And I came home with one small Kenzo bag? Well, if you do remember that, then you’re in luck. I’m gonna show you what was in that bag. Which are these shoes here. My summer shoes for 2017.

DSC_0417

DSC_0415

Í fyrra keypti ég alveg eins skó, nema úr bleiku rúskinni í staðin fyrir leðri. Þá skó notaði ég svo ótrúlega mikið síðasta sumar að ég var alveg sannfærð um að ég þurfti að fá mér par í svörtu líka. Þannig þegar ég fór til London um daginn gerði ég það að verkefni mínu að finna par í svörtu. Og sem betur fer var það ekki erfitt!

Last year I bought identical shoes, just in pink suede instead of leather. Those shoes I used so much last year that I was totally convinced I needed a second pair in black. That’s why when I went to London I made that my mission to track down a black pair. Which was luckily super easy!

DSC_0414

Ef þið eruð að leita eftir sumarlegum, flottum og þægilegum skóm sem passa einfaldlega við allt – þá mæli ég algjörlega með þessum!

If you are looking for pretty, cool and comfortable shoes for the summer I totally recommend these ones!

mariaosk

Fylgið mér á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

MYNDBAND: ASOS og Top Shop Haul

//Færslan er ekki kostuð

Þar sem ég var ein heima í allan dag ákvað ég að skella í smá myndband. Ég pantaði nefnilega smá af ASOS um daginn þannig mér fannst tilvalið að gera smá tilraun og deila nýju fötunum með ykkur hérna í myndbandi í staðin fyrir myndum. Hvað finnst ykkur skemmtilegra? Myndbönd eða myndir? Endliega látið mig vita!

As I was home alone today I decided to make a video for you! I got a small ASOS package the other day and I thought it might be fun to share it with you in a video instead of photos like usual. What do you think? Videos or photos?

 

mariaosk

Fylgið mér á FACEBOOK til að missa aldrei af nýjum færslum!

Outfit: Hvíti bolurinn og gallabuxur

faerslan_er_ekki_kostudEf það er einhvað sem mig vantar alltaf í fataskápinn þá eru það basic flíkur eins og hvítir bolir og klassískar flíkur sem passa með öllu. Ég laðast alltaf mikið meira að sérstökum og fínni fötum sem vekja athygli og því enda ég oftast á að kaupa þau. Og þá vantar mig einföld föt til þess að para með þeim. Haha! Markmiðið mitt núna er að reyna að bæta inn fleirri klassískum flíkum í fataskápinn minn og láta þessi flashy eiga sig…. Gangi mér vel. En já dress dagsins er mjög einfalt í þetta skiptið. Hvítur bolur og gallabuxur, gerist ekki klassískara en það!

– – – – –

If there is something that is always missing from my closet then it’s basic items like white T-shirts and classic pieces that go with everything. I’m way more drawn to dressy and unique clothes so I tend to buy those more. And then I need the basics to pair with them. Hehe. So now I am trying to rather buy more basic items. But yeah, the outfit of the day is actually super basic, just white tee and jeans!

dsc_0639 

dsc_0658

dsc_0667

dsc_0636 

dsc_0662

dsc_0650

T-shirt: Zara // Pants: Primark // Shoes: Mango // Bandana: Top-Shop

mariaosk

 

Fylgdu mér á Facebook til þess að missa aldrei af nýjum færslum!

Outfit: Gallakjóll

Vorur_eru_i_einkaeigu_ekki_kostudÞegar ég kom til Íslands núna um daginn gat ég ekki annað en kíkt á útsölurnar í Kringlunni sem voru þá í fullum gangi. Venjulega finn ég ekki mikið á útsölum þar sem ég er alltaf svo hrifin af því nýjasta (eiga fleirri en ég við þetta vandamál að stríða?) en ég endaði á að kaupa tvær flíkur í þessari kringluferð. Önnur þeirra er þessi gallakjóll sem þið sjáið hér að neðan. Hversu svalur er hann eiginlega? 

//When I came to Icleand few days ago I couldn’t resist checking out the sales in the malls that were going on. Normally I don’t find much on sales as I always tend to be more interested in the new stuff (do others have this problem as well?? haha) but this time I picked up two new pieces from the sales section. One of which is this denim dress. How pretty is it? 

DSC_0243

DSC_0200

DSC_0240

DSC_0278

DSC_0226 DSC_0248

Dress: Zara
Coat: Mango
Shoes: Mango

mariaosk

 

Fylgdu okkur á


Follow