Eldri færslur eftir merkjum fyrir asos

Úlpan sem heldur mér á lífi

Þvílíkt bloggleysi seinustu daga, þetta hefur held ég aldrei gerst! En ég er eins og bjarndýr sem leggst í dvala á veturna… litli vefjagigtalíkaminn minn þolir kuldann svo illa, ætli ég neyðist ekki bara til að flytja til Tene? Er að skoða þetta……

En ég gerði góð kaup um daginn frá Asos að sjálfsögðu. Keypti mér risastóra dúnúlpu og ég hef búið í heinni seinustu vikur.

Boohoo Padded Coat with Faux Fur Hood

Hún er ótrúlega létt og þægileg en á sama tíma hlý og nóg stór til að vera í þykkum peysum innan undir.

Minn stíll á veturna samanstendur af stórum þykkum peysum, þykkum úlpum, þykkum sokkum og leggings. Mjög simple en á vel við í þessum kulda.

Úlpa: Asos
Peysa: H&M
Leggings: H&M
Sokkar: Sokkabúðin Cobra
Skór: H&M

 


Katrín Bjarka
Fylgdu mér á Instagram @katrin.bjarka

Skart fyrir áramótin

Er ekki tilvalið að gera eina skartgripafærslu svona fyrir jólin/áramótin? Hérna eru nokkrir flottir frá Asos en ef þið smellið á myndir farið þið inn á hvern og einn skartgrip.

 

Ef það er eitthvað kvöld á árinu sem maður getur verið vel blingaður upp þá er það gamlárskvöld! Ekki sammála?

-RH (Fylgið mér á Instagram undir @rannveigbelle)

Bohemian stíll frá Asos

Nýjustu kaupin frá Asos, hver elskar ekki svoleiðis færslur?

Ef ég ætti að lýsa fatastílnum mínum í einu orði þá væri það: Þægilegur…..

Það er rúmt ár síðan ég ákvað að hætta að klæðast fötum sem mér finnst ekki þægileg. Má þar nefna gallabuxur, en það virðist vera sem öllum líði vel í gallabuxum nema mér.

Mér líkar afar vel við netverslanir og þá séstaklega Asos því þeir senda heim að dyrum og eru með glæsilegt úrval af fötum og fylgihlutum frá hinum ýmsu merkjum.

Ég keypti mér nýlega þennann fallega Kimono! Ég elska Kimono því það skiptir engu máli í hverju þú ert undir (svona næstum því) og hann virkar við öll tilefni.

(hversu krúttlegar fætur eru þarna hægra megin á myndinni)

Kiss The Sky Maxi Kimono With Metal Ring Trim In Romantic Rose Print

£45.00

Ef þið viljið skoða þessa dásemd þá er hægt að gera það HÉR.

Ég er ótrúlega hrifin af Bohemian stíl uppá síkastið! Ertu þú á sama máli?

Kíktu þá á Free People á Asos HÉR.

Uppáhalds merkið mitt 🙂


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram & facebook

 

Jólakjólar 2017

Það er svartur föstudagur á morgun og því um að gera að nýta sér afsláttinn sem verður hjá mörgum verslunum ef maður ætlar á annað borð að kaupa sér eitthvað! Ég tók saman lista af flottum jólakjólum frá Asos þar sem það er 20% afsláttur af öllu hjá þeim núna en ég stend einmitt í leitinni að mínum jólakjól núna. Ég vil alltaf hafa jólakjólinn minn frekar afslappaðan en síðan vera glamúr og töff um áramótin. Eru fleiri sammála því? Hér eru því nokkrar hugmyndir að kjólum frá mér (þið getið smellt á myndirnar til að fara inn á viðeigandi kjól) 🙂

Vonandi hefur þessi listi hjálpað ykkur eitthvað í leitinni❤️

Rannveig (Fylgið mér á Instagram undir @rannveigbelle)

Rauður ASOS óskalisti

Rauður litur verður áberandi í haust og vetur.

Þetta getur verið ,,scary“ litur fyrir suma en ef þig langar til þess að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt þá mæli ég með að byrja á einni flík. Splæstu í eina rauða peysu eða par af rauðum skóm. Prófaðu þig áfram….þetta eru bara föt 😉

Ég tók saman nokkrar rauðar flíkur sem gripu mig frá ASOS.

Minn daglegi stíll er mjög afslappaður, svolítið sportlegur og snýst fyrst og fremst um þægindi. Ég þoli ekki að vera í of þröngum fötum. En svo finnst mér gaman að dressa mig upp þegar ég fer út.

 

PEYSUR

Vínrauð oversized peysa HÉR.

Rauður peysukjóll með ermum HÉR.

Let´s make out peysa HÉR.

Sportleg oversized peysa HÉR.

Þunn peysa HÉR.

 

BUXUR

Old fashion smellubuxur HÉR

Aðsniðnar buxur með rönd HÉR

Monki íþróttabuxur með rönd HÉR

Velvet buxur HÉR

Háar vínrauðar buxur HÉR

 

ÚLPUR/JAKKAR

Dúnúlpa síð HÉR

Blazer með tölum HÉR

Calvin Klein jakki HÉR

Parka úlpa HÉR

ELK Faux Fur jakki HÉR

 

SKÓR

Adidas street skór HÉR

Öklastígvél úr leðri HÉR

Rauðir hælar HÉR

Converse skór HÉR

Inniskór HÉR

 

KJÓLL

Kögur kjóll HÉR

Síðerma Tie up HÉR

Flutter sleeve HÉR

Floral kimono HÉR

Bodycon kjóll HÉR

 


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram & facebook

Apríl Óskalistinn

//Færslan er ekki kostuð

Úps ég er víst eitthvað aðeins að gleyma mér að deila óskalista mánaðarins. Venjulega kemur hann inn í byrjun mánaðar, en í þetta skiptið kemur hann aðeins seinna!

Yikes, I guess I kind of forgot to post the monthly wish list here in the beginning of the month like usual. Well at least I’m posting this now!

WISHLIST

1 Dress: Asos  //  2 Bag: LV  //  3 Dress: Asos
4. Bikini: Triangl  //  5 Romper: Asos

mariaosk

 

Fylgið mér á María Ósk: Blogg á Facebook til að missa aldrei af nýjum færslum!

Sumarskór

Ég finn lyktina af sumrinu! Það er bara rétt handan við hornið þó mér finnst svona nýbyrjað að vora. Þar sem sólin er svona fallega hátt á lofti í dag fannst mér tilvalið að taka saman lítinn (lesist stóran) lista af flottum sumarskóm. Ég elska að vera í flottum hvítum strigaskóm yfir sumarið og ég þarf helsta að fara að taka mína í gegn, þvo þá og gera þá hvíta og fína aftur 🙂 Ef það tekst ekki þá hef ég auga á fallegum hvítum Adidas strigaskóm, þeir eru alltaf klassískir og flottir.

Ef þið smellið á myndirnar farið þið inn á viðeigandi skó

 

Blómaskór eru líka að koma sterkir inn þetta sumarið en saumuð blóm bæði í skóm og fatnaði eru að tröllríða öllu þessa dagana. Eitt þannig skópar myndi því sóma sér vel í skóskápnum mínum og þá sérstaklega svörtu flatbotna blóma leðurskórnir sem þið sjáið hér fyrir ofan. Mér finnst þeir vera tjúllað flottir!

Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

Sólgleraugu í sumar?

Ég var að fá þessi guðdómlegu Michael Kors sólgleraugu send beint heim að dyrum frá Asos. Ég var á báðum áttum hvort ég ætti að kaupa þau því þau eru í dýrari kantinum og það getur verið ,,riskí“ að kaupa án þess að máta. En ég sló til því eins og glöggir lesendur mínir kannski muna þá ákvað ég í upphafi árs að hætta að vera alltaf praktísk og byrja að taka áhættu!

Ég sé ekki eftir því – þetta eru flottustu sólgleraugu sem ég hef átt! Það borgar sig greinilega stundum að leyfa sér aðeins…..

Ef þú ert að leita þér að fullkomnum sólgleraugum fyrir sumarið þá mæli ég með að þú skoðir úrvalið hjá Asos, þeir eru með ótrúlega mikið af flottum merkjum en mín fékk ég HÉR.


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram , facebook & snapchat!
(katrinbelle.is)

MYNDBAND: ASOS og Top Shop Haul

//Færslan er ekki kostuð

Þar sem ég var ein heima í allan dag ákvað ég að skella í smá myndband. Ég pantaði nefnilega smá af ASOS um daginn þannig mér fannst tilvalið að gera smá tilraun og deila nýju fötunum með ykkur hérna í myndbandi í staðin fyrir myndum. Hvað finnst ykkur skemmtilegra? Myndbönd eða myndir? Endliega látið mig vita!

As I was home alone today I decided to make a video for you! I got a small ASOS package the other day and I thought it might be fun to share it with you in a video instead of photos like usual. What do you think? Videos or photos?

 

mariaosk

Fylgið mér á FACEBOOK til að missa aldrei af nýjum færslum!

Árshátíðardress: Hugmyndir

Þá fer að koma að árshátíðum og ekki seinna vænna en að fara að huga að árshátíðardressinu! Ég tók saman nokkra flotta kjóla og samfestinga sem mér finnst vera tilvaldir fyrir komandi árshátíðir. Ef þið smellið á litlu myndirnar fyrir ofan verðið farið þið inn á viðeigandi kjól 🙂 

Ég er svo að fara til Glasgow í næstu viku og get ekki beðið! Ætli ég kaupi ekki árshátíðardressið þar bara en þessi listi gefur mér allavega nokkrar hugmyndir þegar ég fer í þann kjólaleiðangur!
 

Rannveig H.

Fylgdu mér á Facebook og Instagram (rannveigbelle)

 

 

Fylgdu okkur á


Follow