Rannveig

rósahárband3-1-of-2-1024x706Ég ætlaði að vera búin að draga sigurvegara fyrir páska en það drógst aðeins á langinn hjá mér vegna flutninga svo vonandi afsakið þið það 🙂

Til að finna sigurvegara sló ég inn öll nöfnin hjá þeim sem fylgdu þeim skrefum leiksins sem voru nauðsynleg til að vinna á síðuna random.org. Þá síðu notaði ég til að draga hlutlaust úr öllum nöfnunum. Sá sem fær að eiga þetta fallega hárband (þó ég segi sjálf frá) er…………….

rosaharband_vinningshafi

Til hamingju Tinna! Ég mun hafa samband við þig í tölvupósti eftir páskahelgina um hvernig ég get komið bandinu til þín. Takk aftur allir þeir sem tóku þátt! Ég mun svo tilkynna það hér á síðunni ef ég lauma inn einu og einu bandi í verslunina ef þið viljið fylgjast með því 😉

undirskrift

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow