Rannveig

Ég er heldur betur búin að vera dugleg þessa helgina! Enn sem komið er hef ég tekið á mynd fjórar hátíðarsýnikennslur alveg skref fyrir skref sem ég ætla að sýna ykkur á næstu dögum. Þá fyrstu ætla ég að reyna að sýna ykkur á morgun en í kvöld ætla ég samt að gera þá fimmtu en ég er svona að reyna að gera sýnikennslur með helstu merkjum þannig að haldið ykkur fast því þetta verður eitthvað! Vonandi líkar ykkur bara vel 🙂

-RH (Fylgið mér á Instagram undir @rannveigbelle þar sem þið getið aðeins séð bakvið tjöldin á blogginu)

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow