Rannveig

Gleðilega hrekkjavöku til allra sem að halda upp á hana! Það er nú meira hvað ég er hrifin af þessari hátíð. Við skruppum í Tivoli hér í DK um daginn og þar er búið að skreyta hátt og lágt með allskyns hrekkjavökudóti. Elska þetta!

-Rannveig (Þú finnur mig á Instagram undir @rannveigbelle)

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow