Rannveig

Þessi stígvél úr Bianco urðu mín um daginn! Ég held ég hafi bara aldrei augum litið fallegri svört stígvél. Ég er skráð í snilldar Bianco klúbb hérna úti í DK þar sem ég fæ afslátt af skónum svo ég gerði mér glaðan dag um daginn og keypti mér tvö stórglæsileg pör. Þessi fást þó líka heima í Bianco á Íslandi en þau getið þið fundið HÉR. Mér líður sko eins og alvöru skvísu í þessum og er það ekki nákvæmlega það sem að góðir skór eiga að gera? Láta manni líða vel! 🙂

-Rannveig (Þið finnið mig undir @rannveigbelle á Instagram)

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow