Miðakerfi Belle.is

Við hjá Belle.is leitumst við að vera hreinskilin og opin við lesendur okkar og erum því með í notkun svokallað „Miðakerfi Belle.is“. Miðana og þýðingu þeirra getur þú séð hér fyrir neðan en þeir munu birtast í hverri einustu færslu hjá höfundum okkar þegar einhver vafi leikur á um uppruna hennar.

faerslan_er_ekki_kostud

Höfundur færslunnar er ekki að fá greitt fyrir að skrifa færsluna.

faerslan_er_kostud

Höfundur færslunnar er að fá greitt fyrir að skrifa færsluna.

vorurnar_eru_i_einkaeigu

Vörurnar í færslunni hefur höfundur keypt sér sjálfur fyrir sinn eigin pening og eru því í einkaeigu.

vorur_voru_sendar_til_umfjollunar

Vörurnar í færslunni hafa verið sendar frá þriðja aðila til höfundar í þeirri von um að höfundur fjalli um vöruna. Höfundur færslunnar er ekki skyldugur til að fjalla um vöruna.

leikurinn_er_ekki_kostadur

Höfundur færslunnar er ekki að fá greitt fyrir að halda gjafaleikinn.

leikurinn_er_kostaður

Höfundur færslunnar fær greitt frá þriðja aðila fyrir að halda gjafaleikinn.

verðlaunin_i_leiknum_eru_kostud

Verðlaunin í leiknum eru kostuð og koma frá þriðja aðila en ekki beint frá höfundi.

vorurnar_i_faerslunni_eru_synishorn_eda_i_einkaeigu

Vörurnar í færslunni hafa annað hvort verið sendar frá þriðja aðila til höfundar í þeirri von um að höfundur fjalli um vöruna eða hafa verið keyptar af höfundi sjálfum og eru því í einkaeigu. Höfundur er ekki skyldugur til að fjalla um vörurnar hvort sem þær eru sýnishorn eða í einkaeigu.

vorur_eru_synishorn_ekki_kostud

Vörurnar í færslunni hafa verið sendar frá þriðja aðila til höfundar í þeirri von um að höfundur fjalli um vöruna. Höfundur er ekki skyldugur til að fjalla um vöruna og er ekki að fá greitt fyrir að skrifa færsluna um vöruna.

Vorur_eru_i_einkaeigu_ekki_kostud

Vörurnar í færslunni hafa verið keyptar af höfundi sjálfum með hans eigin pening og eru því í einkaeigu. Höfundur er ekki skyldugur til að fjalla um vöruna og er ekki að fá greitt fyrir að skrifa færsluna.

350

 

Fylgdu okkur á


Follow

350