María Ósk

faerslan_er_ekki_kostudÍ hádeginu í dag fórum við JD út að borða þar sem hann kom glorhungraður heim frá æfingu. Venjulega hefðum við borðað heima en þar sem ekkert var til eldhúsinu í dag (úps) og allar búðir lokaðar gátum við voða lítið annað gert. Við fórum því á Vapiano sem er staður sem JD er mjög hrifinn af. Vapiano sem er ítalskur veitingastaður sem býður aðalega upp á pasta, salöt og pizzur ásamt öðrum smáréttum. Hann er með mjög kósy andrúmloft og ekki skemmir fyrir að hann er rosalega töff innréttaður líka. Mæli klárlega með þessum veitingastað fyrir þá sem eru fyrir ítalskan mat ef þið skilduð finna ykkur í borg þar sem hann er staðsettur!

//Today for lunch me and JD went out to eat when he came home from practice. Normally we eat luck at home but because we had nothing to eat at home (yikes) and all the stores were closed we decided to just eat out.  We vent to Vapiano which is an italian place to eat as JD really likes that place. The restaurant is really cozy and the interior is really cool. DSC_0134

DSC_0137

DSC_0139

DSC_0140

mariaosk

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow