Katrín

//English below

Það er ár síðan ég byrjaði að blogga á belle.is en fyrsta færslan mín var birt þann 1. janúar 2017. Síðan þá hef ég skrifað og birt 73 færslur!

Mér finnst ekkert skemmtilegra en að deila með ykkur vangaveltum og hugmyndum hér á blogginu og á Instagram!

//It´s been a year since I started blogging here at belle.is. My first blog came out January 1, 2017. Since then I´ve published 73 blogs! Nothing makes me happier that writing interesting blog posts and sharing my thoughts and my life with you guys. Both here and on Instagram.

 

Þrátt fyrir að vera aðeins búin að blogga i ár þá hef ég unnið með ótrúlega flottum merkjum og fyrirtækjum. Ég vanda valið mjög vel þegar kemur að samstarfi og ég er stolt af öllum þeim verkefnum sem ég hef unnið í. 

//I´ve only been blogging for a year but I´ve had so many great partnerships with many different companies. I am proud of them all and so thankful.  

– Snyrtistofan Fegurð
– MUNUM dagbók  
– Mamma veit best
– Fitsuccess
– Sally Hansen
– Paula´s Choice
– Kompaníið
– Betri Svefn
– Pampers
– Nivea
– Forlagið
– Zik Zak
– Heimkaup
– PEI
– Special K
– Ghostlamp

Takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða!
//Thank you so much!

 

Árið 2017 er búið að vera algjört ævintýrir. Er búin að ferðast mikið, kynnast nýju fólki, eignast nýja vini og prófa nýja hluti.
Ég er búin að ýta mér langt út fyrir þægindarammann mörgum sinnum á þessu ári, sem er gott því öðruvísi þroskast maður ekki. Hef labbað á marga veggi, tekið margar vitlausar ákvarðanir, tekið margar réttar ákvarðanir, verið til staðar fyrir fólkið mitt, lesið 40 bækur, brosað, grátið, hlegið og hugsað.

//The year 2017 has been amazing. I´ve travelled a lot and met interesting people along the way. I´ve made new friends and pushed myself out of my comfort zone countless times, which is a good thing because otherwise you don´t grow.

The choices I´ve made this year have both been good and bad. I´ve laugh a lot and cried a little. But I was able to reach my book goal but this year! 40 books 🙂

 

Til ykkar kæru lesendur! Þá langar mig að þakka ykkur kærlega fyrir samfylgdina á árinu. Það eruð þið sem haldið mér við efnið og hvetjið mig til þess að halda áfram að skrifa og skapa.

Hlakka til að kynnast ykkur betur á nýju ári!
Gleðilegt nýtt ár!

//To my dear readers, I want to thank you so much for everything. You guys are the reason I am writing and creating my content. You keep me focused  and I am so grateful.

Happy new year everyone!

 


Katrín Bjarka
Fylgdu mér á Instagram @katrin.bjarka

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow