Katrín

Beint frá Spáni í sveitina! 

Sveitin hjá tengdó stendur alveg fyrir sínu! Fuglarnir syngja, heiti potturinn trítar og krakkarnir fara á hestbak. 

Íslenska náttúran er alveg einstök….verst að ég er með bullandi ofnæmi fyrir henni, þannig að ein nótt í sveitinni er alveg nóg fyrir mig. 

 

Krakkarnir eiga nokkrar vikur eftir í sumarfríi og svo eru tvö afmæli að nálgast! Íris Rut verður 4 ára og Alexander 1 árs.

Vonandi njótið þið helgarinnar! Við fjölskyldan ætlum að slaka á heima. 


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram & facebook
(katrinbelle.is)

 

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow