Katrín

Nýjustu kaupin frá Asos, hver elskar ekki svoleiðis færslur?

Ef ég ætti að lýsa fatastílnum mínum í einu orði þá væri það: Þægilegur…..

Það er rúmt ár síðan ég ákvað að hætta að klæðast fötum sem mér finnst ekki þægileg. Má þar nefna gallabuxur, en það virðist vera sem öllum líði vel í gallabuxum nema mér.

Mér líkar afar vel við netverslanir og þá séstaklega Asos því þeir senda heim að dyrum og eru með glæsilegt úrval af fötum og fylgihlutum frá hinum ýmsu merkjum.

Ég keypti mér nýlega þennann fallega Kimono! Ég elska Kimono því það skiptir engu máli í hverju þú ert undir (svona næstum því) og hann virkar við öll tilefni.

(hversu krúttlegar fætur eru þarna hægra megin á myndinni)

Kiss The Sky Maxi Kimono With Metal Ring Trim In Romantic Rose Print

£45.00

Ef þið viljið skoða þessa dásemd þá er hægt að gera það HÉR.

Ég er ótrúlega hrifin af Bohemian stíl uppá síkastið! Ertu þú á sama máli?

Kíktu þá á Free People á Asos HÉR.

Uppáhalds merkið mitt 🙂


Katrín

  Þú finnur mig á Instagram & facebook

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow