Höfundar okkar

Rannveig Hafsteinsdóttir

Rannveig Hafsteinsdóttir

Tölvunarfræðingur og eigandi Belle.is. Rannveig hefur yndi af því að skrifa og deila með fólki öllu því sem henni dettur í hug. Hér á síðunni sér hún lesendum fyrir snyrtivörufréttum, handavinnu, föndri og öðrum fróðleik.

Heiðrún Hafsteinsdóttir

Heiðrún Hafsteinsdóttir

Heiðrún er grunnskólakennari uppalin í Kópavogi. Hún hefur mikinn áhuga á því að elda góðan mat og prófa nýjar og spennandi uppskriftir. Hér á síðunni deilir hún með ykkur áhuga sínum.

María Ósk Skúladóttir

María Ósk Skúladóttir

Háskólanemi búsett í Englandi. María hefur brennandi áhuga á tísku, ferðalögum, ljósmyndun og flestu tengdu heimilinu. Hér á síðunni deilir hún með ykkur lífi sínu í Englandi og öllu því sem vekur hjá henni áhuga.

Bryndís Björt Hilmarsdóttir

Bryndís Björt Hilmarsdóttir

Bryndís kemur frá Egilsstöðum en hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár. Hún er með BA í lögfræði frá Háskóla Íslands en stundar nú nám í innanhússhönnun sem er eitt af hennar helstu áhugamálum. Hér á síðunni deilur hún ýmsu tengdu innanhússhönnun ásamt mörgu öðru sem henni finnst skemmtilegt.

Katrín Bjarkadóttir

Katrín Bjarkadóttir

Katrín er tveggja barna móðir, búsett í Garðabæ og nemi í viðskiptafræði. Hér á síðunni fjallar hún um fjölskyldulífið og deilir með ykkur áhuga sínum á tísku og heilbrigðum lífsstíl.

Auður Elín Sigurðardóttir

Auður Elín Sigurðardóttir

Vörumerkjastjóri SIX og I AM í Danmörku en býr í Malmö. Nýbökuð mamma sem hefur ástríðu fyrir öllu sem snýst um hvernig er hægt að verða besta útgáfan af sjálfum sèr. Hèr mun hún skrifa um hollan lífstíl, endalausu leitina að hamingjunni, tísku, markmiðasetningu, mömmulífið og ýmislegt annað áhugavert.

 

Fylgdu okkur á


Follow