Heiðrún

Kæru lesendur, áður en ég óska ykkur gleðilegra páska þá langaði mig til að deila með ykkur nokkrum gömlum uppskriftum sem ég hef birt hér á síðunni sem gætu hentað mjög vel sem eftirréttir eftir góða páskamáltíð 🙂 Sjálf ætla ég að búa til Salt-karamellu creme brulee og ég get ekki beðið eftir að gæða mér á því! Gleðilega páska, hafið það sem best og borðið á ykkur gat 🙂

Salt-karamellu creme brulee, svo gott! Uppskriftin er hér.
IMG_2578-2
Brauðbúðingur með vanillusósu, uppskriftina finnið þið hér.
p

Salt-karamelluís, uppskriftina finnið þið hér.IMG_4137

Hvít súkkulaði Rise Krispies með súkkulaðirjóma, ein af mínum uppáhalds! Uppskriftin er hér.
IMG_3842 - Copy

Daim Brownie er æði. Uppskriftin er hér.
IMG_4046

Páskaleg piparmyntukaka. Uppskriftin er hér.
IMG_2307

Súkkulaðibita-ostakaka. Uppskriftina finnið þið hér.
IMG_4424

-Heiðrún

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow