Bryndís Björt

Eins og ég hef áður komið inná er Zen hugtakið og spekin í kringum það eitt af því sem einkennir minimalíska hönnun. Hugtakið kemur frá Japan og tengist Búddisma, og leggur áherslu á gildi hugleiðslu og innsæi.

Friður og ró. Mér finnst þetta vera að virka best í svefnherbergjum og á baðherbergjum, enda eru það rýmin sem maður er helst að taka því rólega í, og zen hönnunin hjálpar svo sannarlega til með að mynda rólega og góða stemningu að mínu mati.

 

Bryndís Björt

 

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow