Bryndís Björt

Mér hefur alltaf fundist skrifstofu hönnun mjög heillandi. Móttökur hafa ótrúlega mikið að segja fyrir viðskiptavini fyrirtækja og þess vegna finnst mér skipta svo miklu máli að hönnunin sé falleg. Það sama má segja um fundarherbergi, þar er svo mikilvægt að fólki líði vel og spilar hönnunin stóran part í því, amk að mínu mati – í vel hönnuðu rými finnst mér vera bæði betra að hugsa og framkvæma!

Bryndís Björt

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow