Bryndís Björt

Með október kemur haustið og allt sem því fylgir – styttri og kaldari dagar og haustlitirnir allt í einu mættir. Með þessu fylgir svo margt sem mér finnst skemmtilegt, haust tískan er alltaf jafn spennandi og að geta kveikt á kertum á kvöldin er eitthvað svo kósý. 
Hér er því eitt stykki moodboard með húsgögnum og hlutum sem ég held að njóti sín vel á þessum tíma árs.

1. Stólar – Söstrene grene

2. Teppi – Epal

3. Plöntustandur – Söstrene grene

4. Motta – Módern

5. Púðar – H&M home

6. Kerti – H&M home

 

Bryndís Björt

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow