Bryndís Björt

Skandinavísk hönnun hefur, fyrir mér, oftast síðustu ár þýtt hvítt. Hvítt og bjart. Hvítir veggir, innréttingar, hillur og fleira. Litina var meira að finna í plöntum, skrautmunum og minni húsgögnum.

attic-living-room-600x375

Grey-and-neutral-Scandinavian-interior

Monochrome-Scandinavian-dining-room

Scandinavian-Interior-Design

freshome-nordic-scandinavian4

scandinavian-design-botanicals

Scandinavian-Design-Ideas-e1467715299716

scandinavian-style-shelving

white-decorating-small-apartments-scandinavian-homes-2

Uppá síðkastið hefur mér fundist dökkir litir miklu meira áberandi, hvort sem það eru veggir, innréttingar, hurðar eða gólfefni. 

Who-says-black-does-not-work-for-the-Scandinavian-kitchen

maison-hand-dark-apartmentliving1

maison-hand-dark-apartment-dining

dark-scandinavian-interior-style_living-room_gray-pillows

dark-hues-banner

dark-hues-6

dark-hues-2

dark-hues-1

Ég fýla bæði en mér finnast dökkar innréttingar vera að koma sérstaklega vel út. Ég er kannski orðin svolítið þreytt á rýmum sem eru yfirþyrmandi hvít. Svo finnst mér líka hægt að fara of langt í hina áttina með of dökkum litum sem gera rýmin svolítið þung. Skandínavískt er samt bara alltaf stílhreint og næs að mínu mati – sama hvort það er ljóst eða dökkt.

 

Bryndís Björt

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow