Bryndís Björt

 

Persónulega finnst mér alltaf gaman að fá eitthvað fallegt fyrir heimilið í jólapakkann, og ennþá skemmtilegra að gefa slíkt. Hér er mitt framlag til jólagjafalista fyrir heimilið, sem gefur ykkur vonandi einhverjar góðar hugmyndir!

  1. Gavi vínrekki – Línan
  2. Pendant klukka – Línan
  3. Balance kertastjaki – Módern
  4. Rocking skál – Módern
  5. Bolia Ruvido borð spegill – Snúran
  6. Shades rúmföt – Snúran
  7. Victorian Wilderness / Monkey ilmkerti – Snúran
  8. Alfredo salt&piparkvörn – Líf og list
  9. Útvarp – Fakó

 

 

Vörurnar sem ég valdi að hafa á listanum eru bland af því sem ég hef séð í búðum og verið hrifin af og því sem heillaði á netverslun verslananna. Þetta á að gefa hugmyndir og auðvitað eru fullt af fleiri fallegum verslunum á Íslandi sem er hægt að finna fallega gjafavöru í, ég átti mjög erfitt með að hafa ekki alltof mikið á þessum lista!

 

Bryndís Björt

 

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow