Bryndís Björt

Svona til að halda jólaþemanu gangandi hjá mér þá vildi ég deila með ykkur hugmyndum að aðventukrönsum, en ég er einmitt í þeim sporum að búa mér til einn slíkan – ekki seinna vænna. Ég hugsa að ég muni gera mér mjög einfaldan, jafnvel bara hvít kerti og smá greni með. Einfalt er eiginlega þema jólanna minna í ár, ekki mikið að stressa mig á þessu því þetta verða vinnujól, og mín fyrstu svoleiðis!

Bryndís Björt

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow