Auður

Með vorinu og sumrinu koma pastellitirnir, hef það á tilfinningunni að þeir eru mismunandi áberandi hvert ár í búðunum en þetta árið finnst pastel paradís í hverri búð. Elska þetta trend! Föl laxableikur er uppáhaldið mitt og hægt að finna í fatnaði og allskonar innanhúss decovörum. Þegar búin að kaupa nokkur pastel púðaver á púðana á sófanum og pastel blómakrukkur skreyta heimilið. Kærastinn er ekki alveg jafn hrifinn þar sem honom finnst þetta frekar væmnir litir en þar sem èg eyði meiri tíma heima en hann ( barneignarleyfi ) gaf èg mèr leyfi til að vera bara soldið væmin og dreifa pastelitunum á vel valda staði inn á heimilinu! Treystu mèr, segi èg við hann, búin að vera endalaust á Pinterest og þetta er flottasta lookið núna! 

Núna ætla èg að finna mèr pastel föt og gerði smá outfit óskalista. Þetta finnst allt í HM og leið mín liggur þangað fljótlega. 

 

Þessi kimono/jakki er to die for..líður bara vel á að horfa á hann! 

1e693e093681a8ba7fde4a1e3ad7067e

Ætla að prufa þetta víða buxnatrend sem er svo vinsælt núna og finnst þessar gullfallegar!

hmprod

Mig hefur alltaf langað að vera töff með svona derhúfu svo èg ætla að prófa þessa! Sjáum til hvort èg púlla þetta look.

9cd6f3bf21be8862bec8b157bbad99e5

Èg á endalaust af víðum hlírabolum, stuttum og síðum, enda fara svo vel með flestu. Langar í einn með blúndu, jafnvel með enn meiri blúndu en þessi, en æðislegur litur! 

hmprodtop

Læt síðan fylgja með mynd af stofunni minni..langar að gera mína eigin pastel Paradís en læt þetta duga svo sumir æli ekki út af of miklu pastel 😀

18043010_10155395938258714_915941861_o

Auður

Èg er einnig á ??Facebook. Endilega kíkjið við!

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Netfangið þitt mun ekki vera birt

 

Fylgdu okkur á


Follow