Èg held áfram að missa andlitið yfir flottum klæðnaði hennar Svölu Kali. Tók saman nokkrar myndir af instagram af mínum uppáhalds outfittum stíl gyðjunnar frá Eurovision ævintýri hennar.
Síðast en ekki síst er þessi ótrúlegi jumpsuite, gullfallegur og bara vááá! Hönnuðurinn er Ýr Þrastadóttir og vert að fylgjast með henni, upprennandi stjarna tískuheimsins, læt fylgja með instagramið hennar. Instagram Ýr Þrastardóttur
Vonum svo að Euro-Svala rúlli upp undankeppninni í Eurovision í kvöld, hún hefur allaveganna fullt hús stiga frá mèr fyrir klæðnað sinn!
Auður
Èg er einnig á ??Facebook. Endilega kíkjið við!